Settu allt hráefnið í blandara nema grænkálið og skildu eftir þriðjung af kókosvatninu. Láttu allt blandast rækilega saman. Bættu grænkálinu út í í lokin og bættu við kókosvatni eftir þörfum og smekk.